6.2.2008 | 17:44
Kjósendur vilja breytingar, HRC kann að líða fyrir
Ef Hillary Rodham Clinton yrði kjörin forseti er ljóst að það yrði brotið blað í sögu Bandaríkjanna.
Það kann að vinna gegn henni núna, þegar Obama hefur næstum náð henni í kapphlaupinu, að kjósendur eru að hugsa um annars konar breytingar.
Hún settist fyrst að í Hvíta húsinu fyrir rúmum 15 árum og bjó þar næstu 8 árin. Þetta kann að vinna á móti henni í komandi forkosningum, þar sem kjósendur tengja hana kannski við eldri tíma.
Demókratar hljóta að vera ánægðir með mikla þátttöku í forkosningum hjá þeim í mannflestu ríkjunum, þar á meðal Kaliforníu. Til að vinna kosningarnar í nóvember þurfa þeir að vinna fylgi í Suður- og miðríkjunum. Miðað við úrslit í gær geta bæði Obama og Clinton náð því sem þarf, en það er langur vegur eftir.
Kjósendur frá Rómönsku-Ameríku réðu úrslitum í Kaliforníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.