Leita í fréttum mbl.is

Kjósendur vilja breytingar, HRC kann að líða fyrir

Ef Hillary Rodham Clinton yrði kjörin forseti er ljóst að það yrði brotið blað í sögu Bandaríkjanna.

Það kann að vinna gegn henni núna, þegar Obama hefur næstum náð henni í kapphlaupinu, að kjósendur eru að hugsa um annars konar breytingar.

Hún settist fyrst að í Hvíta húsinu fyrir rúmum 15 árum og bjó þar næstu 8 árin. Þetta kann að vinna á  móti henni í komandi forkosningum, þar sem kjósendur tengja hana kannski við eldri tíma. 

Demókratar hljóta að vera ánægðir með mikla þátttöku í forkosningum hjá þeim í mannflestu ríkjunum, þar á meðal Kaliforníu. Til að vinna kosningarnar í nóvember þurfa þeir að vinna fylgi í Suður- og miðríkjunum. Miðað við úrslit í gær geta bæði Obama og Clinton náð því sem þarf, en það er langur vegur eftir.


mbl.is Kjósendur frá Rómönsku-Ameríku réðu úrslitum í Kaliforníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband