5.2.2008 | 20:21
Hillary Clinton líkt við Hitler á Wikipediu
Á mánudag var ég að fletta Wikipediu að skoða upplýsingar um bandarísk stjórnmál. Þegar ég kom að síðunni um Hillary Rodham Clinton var ljóst að vandalar höfðu komist í hana.
Á síðunni var henni líkt við Hitler, sjá fyrir ofan myndina af henni. Eins og búast mátti við er síðan orðin þekkilegri í dag, skoðið hér til samanburðar. Það má búast við því að hún verði vöktuð vel og haldist nokkuð laus við andstyggð eins og þessa.
Þetta er illa gert en barnalegt og skaðar Hillary lítið, en Wikipediu þeim mun meira. Hillary liggur væntanlega undir öllu harðari árásum frá andstæðingum sínum í dag.
Smellið á myndina til að stækka hana, og smellið á hana aftur, ef þið sjáið ekki nafn Hitlers.
Ofurspenna í 24 ríkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.