5.2.2008 | 19:54
Ritstjóri Spiegelvefs verður aðalritstjóri
Í dag taka við stöðu aðalritstjóra Spiegel þeir Mathias Müller von Blumencron, fyrrum ritstjóri Spiegel Online og Georg Mascolo, yfirmaður Spiegel í Berlín.
Þessi frétt kemur eftir nokkrar deilur milli starfsfólks Spiegel og útgáfufyrirtækisins Gruner + Jahr. Það má telja tímanna tákn að ritstjóri vefútgáfu verði að aðalritstjóra á þessu áhrifamikla riti.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:59 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.