29.1.2008 | 08:12
Að fá Ólínu til að dæma um húmor
Að fá Ólínu Þorvarðardóttur til að meta hvað sé gott og gilt hjá Spaugstofu er líkt og að fá Atla Heimi Sveinsson til að dæma Rolling Stones.
Bæði hefur verið reynt og bæði er jafn fánýtt.
Spaugstofan sér ekki eftir neinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atli Heimir færi nú létt með það...þú verður að finn enn sterkari rök
Júlíus Garðar Júlíusson, 29.1.2008 kl. 08:29
Mig minnir reyndar að fáir slái Atla Heimi út í fordómum gagnvart dægurlagamúsík.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2008 kl. 08:34
Að taka að sér að meta húmor er fyndið., ég átta mig ekki á því af hverju Ólína lætur hafa sig út í þetta.
Alveg í vonlausri stöðu þarna og aðeins oinberar eigin húmorsfötlun
Jón Ingi Cæsarsson, 29.1.2008 kl. 09:13
Þú ert húmoristi, Sveinn.
Hörður Svavarsson, 29.1.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.