27.1.2008 | 23:31
Stjórnmálaskóli borgarstjórnar
Reykvíkingar greiða nú fyrir dýrasta stjórnmálaskóla Íslandssögunnar, þar sem borgarfulltrúar reyna fyrir sér á ýmsa vegu.
Þar sem ég er einn af þeim sem greiði fyrir þetta nám, þá vil ég nota tækifærið og draga ályktanir af atburðum undanfarinnar viku.
- Ef traust er undirstaða velfarnaðar í stjórnmálum, þá er mikil vinna framundan hjá öllum borgarfulltrúum, nema þeir ætli ekki að bjóða sig fram að nýju eftir tvö ár.
- Sá borgarfulltrúi sem stendur með meira traust eftir vikuna en fyrir hana er Dagur B. Eggertsson, hvað sem síðar verður.
- Mótmælin á pöllum ráðhússins á fimmtudag hafa aukið veg Ólafs F. og Sjálfstæðismanna en ekki minnkað hann.
- Stjórnmálaskólanum er ekki lokið og hann á eftir að kosta meira.
Ólafur sagði F-lista frá samtölum við sjálfstæðismenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.