Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálaskóli borgarstjórnar

Reykvíkingar greiða nú fyrir dýrasta stjórnmálaskóla Íslandssögunnar, þar sem borgarfulltrúar reyna fyrir sér á ýmsa vegu.

Þar sem ég er einn af þeim sem greiði fyrir þetta nám, þá vil ég nota tækifærið og draga ályktanir af atburðum undanfarinnar viku.

  1. Ef traust er undirstaða velfarnaðar í stjórnmálum, þá er mikil vinna framundan hjá öllum borgarfulltrúum, nema þeir ætli ekki að bjóða sig fram að nýju eftir tvö ár.
  2. Sá borgarfulltrúi sem stendur með meira traust eftir vikuna en fyrir hana er Dagur B. Eggertsson, hvað sem síðar verður. 
  3. Mótmælin á pöllum ráðhússins á fimmtudag hafa aukið veg Ólafs F. og Sjálfstæðismanna en ekki minnkað hann.
  4. Stjórnmálaskólanum er ekki lokið og hann á eftir að kosta meira. 
Góðar stundir.
mbl.is Ólafur sagði F-lista frá samtölum við sjálfstæðismenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband