24.1.2008 | 17:59
Er Ómar orðinn áhrifamaður?
Ég sé ekki betur en að fólkið í efstu sætum F-listans til borgarstjórnar fylgi núna Íslandshreyfingunni. Ólafur skráði sig að sögn í hreyfinguna, Margét Sverrisdóttir og Ásta Þorleifsdóttir hafa báðar staðið þar í fylkingarbrjósti.
Borgarstjórinn í Reykjavík á þar með sinn stjórnmálaleiðtoga, sem er Ómar Ragnarsson. Ólafur hlustar að minnsta kosti á orð Ómars, sem er meira en hægt er að segja um flesta Íslendinga í dag.
Segið svo að bloggið gagnist engum!
Ólafur tekur við lyklum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.