24.1.2008 | 07:09
Eyjan, pólitískt vefrit
Björn Ingi hefur haldið til á vefnum á Eyjunni, vefriti sem Pétur Gunnarsson og fleiri halda úti með mörgum góðum pennum.
Þar ber núna hátt yfirlýsing Binga en ekki síður er forvitnilegt að lesa útleggingar samherja hans á Eyjunni.
Pistill Össurar Skarphéðinssonar er áhugaverður, enda hafði hann áður boðið Binga að ganga í Samfylkingu og bað hann taka sem flesta með sér. Honum virðist ekki ætla að verða að þeirri ósk sinni.
Björn Ingi hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:11 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 30638
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.