26.12.2007 | 09:48
Bloggarar og fréttir
Fréttablöð og bloggarar hafa átt í svolítið taugaveikluðu sambandi undanfarin ár. Í árdaga bloggsins var því kastað fram að það myndi ganga af fréttablöðunum dauðum.
Það er víst að ég myndi ekki fagna því að bloggið tæki við hlutverki þeirra. Meðferð DV á aumingjum landsins er hátíð miðað við opinberu aftökurnar sem hafa gerst á blogginu.
Sem betur fer fyrir mig eru ekki miklar líkur á að þetta gerist. Vefútgáfur hefðbundnu fréttamiðlanna eru staðurinn sem fólk sækir núna daglegar fréttir.
Það eru ekki miklar fréttir sem hafa orðið til hjá bloggurum miðað við hefðbundna fréttamiðla. Með því að fara yfir málin má sjá að það eru bloggarar sem endurskrifa fréttir sem hafa birst á vefmiðlunum, ekki öfugt.
Það er helst að það er fjör á blogginu kringum kosningar. Þá koma sögurnar fram þar. Síðan fellur allt í dróma.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.