21.12.2007 | 04:49
Fjallað um gosið í Lakagígum í Economist
Í jólahefti Economist sem kom út í London í morgun er meðal annars vitnað í Jón Steingrímsson, sem kallaður var eldklerkur.
Tilefnið er grein um gosið í Lakagígum 1783, móðuharðindin sem fylgdu í kjölfarið og áhrif gossins um heim allan.
Greinin sýnir hvernig gosið hafði áhrif á hitafar í Evrópu, Ameríku og líklega í Japan. Það hefur líklega orsakað breytingar á rennsli í Níl og leitt til hungursneyðar í Egyptalandi.
Á Íslandi urðu áhrifin mest. Stór hluti alls kvikfjár féll, og í framhaldi fjórðungur þjóðarinnar.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.