20.12.2007 | 00:01
Svo verðið megi haldast hátt
Verð á vöru skapast af framboði og eftirspurn. Aðstæður ráða hvor þátturinn verður ráðandi og þá hversu mikið.
Á Íslandi er núna eftirspurnarþjóðfélag. Allir eru með kaupæði og eru viljugir að borga meira en í gær. Launin hækka og það eru litlir möguleikar á því að þetta breytist neitt á næsta ári, nema þannig að verðið verður enn hærra.
Það er víst að kaupæði minnkar ekki.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.