14.12.2007 | 00:11
1968
Það eru nokkur umfjöllunarefni sem virðast ekki tæmast, því meira sem skrifað er um þau. Þvert á móti, þá eykst áhuginn, ef eitthvað er.
Þannig kemur út fjöldi bóka um spænsku borgarastyrjöldina á hverju ári, þótt nóg sé fyrir. Þegar árið 1980 voru komnar 5000 bækur um efnið og var ekki lát á.
Næsta ár má búast við hrinu af bókum um 1968, þetta töfrum gædda ár. Fyrir þau sem eru að rifja þetta upp er ágætt að velja bókina 1968: The Year that Rocked the World eftir Mark Kurlansky.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Horft um öxl | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.