Leita í fréttum mbl.is

1968

Það eru nokkur umfjöllunarefni sem virðast ekki tæmast, því meira sem skrifað er um þau. Þvert á móti, þá eykst áhuginn, ef eitthvað er.

Þannig kemur út fjöldi bóka um spænsku borgarastyrjöldina á hverju ári, þótt nóg sé fyrir. Þegar árið 1980 voru komnar 5000 bækur um efnið og var ekki lát á.

Næsta ár má búast við hrinu af bókum um 1968, þetta töfrum gædda ár. Fyrir þau sem eru að rifja þetta upp er ágætt að velja bókina 1968: The Year that Rocked the World eftir Mark Kurlansky.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband