13.12.2007 | 00:08
Söngur steinasafnarans - ljóð eftir Sjón
Sjón gaf út ljóð af miklum krafti hér áður en nú eru liðin 8 ár síðan hann gaf síðast út ljóðabók, telst mér til.
Kveðskapurinn hefur ekki breyst mikið á 8 árum, fremur farið í eldra far ef eitthvað er. Allt sem við lærum í sextíuogátta ára bekk líkist því sem hann skrifaði á níunda áratugnum. Annað dæmi um þetta eru Fórnargjafir handa 22 reginöflum.
Kannski eru þetta ljóð frá löngum tíma, eins konar anþólógía. Titilljóðið er undir áhrifum frá Braga Ólafssyni, nema að Sjón hafi haft svona mikil áhrif á Braga.
Nokkuð gott.
Að einu leyti er bókin mjög góð: Ef fólk vill fá nasa-Sjón af kveðskap hans, þá er þetta ágætis bók til þess.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.