29.11.2007 | 00:03
Hliðarspor
Hliðarspor er fyrsta skáldsaga Ágústs Borgþórs Sverrissonar. Hann er að fikra sig af smásögum yfir á stærra svið, en þetta er nóvella (stutt skáldsaga með inngangi, meginmáli og lokaþætti), vel uppbyggð og snyrtilega hnýtt í endann.
Veikleikarnir liggja í smáatriðunum. Samtöl eru sum fremur formleg. Tölvupóstur leikur stórt hlutverk og það er líka stirt að lesa hann. Frásögnin er betri, enda hefur Ágúst reynslu á því sviði.
Framvindan er góð enda segir nóvellan stutta sögu af tveimur köllum og þremur ungum konum á litlu svæði.
Nokkuð gott.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.