6.11.2007 | 01:49
Umhverfisvernd á villigötum á Íslandi
Því miður er umhverfisverndarstefna á Íslandi á of mörgum stöðum á villigötum í dag:
- Þegar barist er gegn fallorku og jarðorku en látið vera að berjast gegn meira mengandi orku.
- Þegar barist er gegn nýjum iðnaði en látið vera að berjast gegn eldri iðnaði sem mengar meira.
- Þegar barist er fyrir verndun gamals iðnaðarhverfis og rétti íbúa þar til að sjá engar breytingar á næsta nágrenni sínu.
- Þegar barist er gegn ræktun landsins.
- Þegar ekki er barist fyrir verndun sjávarlífs; botngróðurs, fiska, sjávarspendýra og annarra sjávarlífvera.
- Þegar ekki er barist gegn óheftri ferðamannavæðingu.
- Þegar látið er eins og til sé óröskuð náttúra á Íslandi.
- Þegar ekki er viðurkennt að mannskepnan hefur haft áhrif á alla náttúru á Íslandi og umverfisvernd er fólgin í mannanna verkum, þar með talinni gróðursetningu þar sem hún á við.
Meginflokkur: Umhverfi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.