Leita í fréttum mbl.is

Hvað skiptir máli í menntun?

Skiptir eignarform á skólum öllu máli eða skiptir það máli hvernig menntun er þar? Margir stjórnmálamenn tala eins og það skipti öllu máli hvaða rekstrarform er á skólunum.

Ég held að þessir sömu stjórnmálamenn hafi ekki eyru annarra en kennaranna og einungis sumra þeirra. Ég held að fólk sé löngu farið að sjá hversu miklu máli góð menntun skiptir og að það fari að gera kröfur til skólastjórnendanna um meira en það sér í dag. Þetta mun aukast núna þegar menntunarstig þjóðarinnar hækkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband