17.10.2007 | 18:46
Röskvukynslóðin við völd
Þegar ég sá fyrst til Dags B. Eggertssonar, var það í háskólapólitíkinni. Hann var í framlínusveit Röskvu með Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni, Guðmundi Steingrímssyni og Dagnýju Jónsdóttur.
Guðmundur hefur líklega verið þekktastur þeirra á þessum árum, bæði vegna uppruna og harmonikkuleiks. Dagný varð þeirra fyrst að fara á þing og er núna fyrst til að fara af þingi, hvað sem síðar verður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.