9.10.2007 | 23:44
Á móti efnishyggjunni, en þurfa samt kauphækkun
Mikið er nú gott að sjá hvað margir geta lýst fyrirlitningu sinni á kaupréttarsamningum. Þetta er ein af þeim leiðum sem fólk notar til að halda starfsfólki ákveðinna verkefna við efnið, að gefa þeim hvata til að standa sig betur. Þetta hugtak er lokað mörgum sem halda að öll vinna sé rútína.
Rútínufólkið verður væntanlega meira áberandi þegar líður á haustið að krefjast hærri launa. Það er þegar búið að láta vita að það sé þungt hljóð í mörgum stéttum og engin ástæða til að búast við öðru en að kröfurnar muni hljóða upp á eins og 30% hækkun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.10.2007 kl. 00:02 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.