4.10.2007 | 21:50
Bókaútgáfa á Íslandi 1999 til 2005
Upp úr aldamótum skrifaði ég greinar þar sem ég hélt því fram að bókaútgáfa á Íslandi væri að aukast ár frá ári. Ég hafði þá upplýsingar til ársins 2000 á Íslandi úr Íslenskri bókaskrá og nýrri tölur erlendis frá.
Nú er til á vefnum Íslensk útgáfuskrá sem sýnir aðra þróun eftir aldamót.
Eins og sjá má, hefur fjöldi skáldsagna haldist viðlíka og 1999 og jókst reyndar nokkuð 2004 og 2005. Fjöldi annarra bóka náði hámarki árið 2000 og hefur fækkað frá því.
Tölur íslenskrar útgáfuskrár eru þegar þetta er skrifað frá janúar 2007. Þá voru ekki komnar tölur fyrir árið 2006, sem líklega koma með næstu uppfærslu útgáfuskrárinnar.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.