Leita í fréttum mbl.is

Fréttir komandi viku

Ég hef undanfarna tvo föstudaga komið með sérstaka þjónustu, sem ég hef kallað fréttir komandi viku.

Þetta hefur reynt mjög á hæfileika mína sem upplýsingafræðingur og útheimt gífurlega rannsóknarvinnu, þannig að ég bjóst við að fá einhver viðbrögð við svo einstakri þjónustu.

Þar sem viðbrögðin voru engin ætla ég að hvíla rannsóknarvinnuna sem liggur að baki svona spám.

Ég get þó sagt ykkur að Íslendingar hvíla sig á fréttum af illdeilum innan stjórnmálaflokka og flykkjast á lottósölustaði á laugardag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband