1.10.2007 | 21:45
Átök í peningaflóðinu
Með afrakstur ríkissjóðs upp á 140 milljarða ofan striks síðustu 2 ár, viðskiptahalla upp á fimmtu hverja krónu og millibankavexti í tveggja stafa tölu á sama tíma, hvað tekur nú við?
Með samninga lausa eftir þrjá mánuði mun umræðan snúast um hversu margar krónur hver á að fá, af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Hluti samfélagsins mun þrýsta á sem mestar hækkanir (handa þeim með lægstu tekjurnar að sögn, en allir vita að hækkanir ganga upp skalann) og hluti mun reyna að tala kröfurnar niður.
Þetta mun endurspeglast í ríkisstjórninni. Hluti hennar mælir með aðhaldi í kröfum og hluti hennar mun tala um jöfnuð.
Allt þetta fer fram í mesta góðæri sem þjóðin hefur lifað. Öll vandamál sem koma upp virðast vera lúxusvandamál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.