11.9.2007 | 00:41
Mæling heimsins
Bókarýni: Mæling heimsins eftir Daniel Kehlmann.
Ég las bókina Mælingu heimsins á ensku nú í sumar. Mér líkaði hún svo vel að þegar ég sá að hún var komin í íslenskri þýðingu keypti ég eintak til að gefa föður mínum. Ekki veit ég hvernig kalli líkar bókin sem fjallar um þýskt gáfufólk og sérvitringa (þetta er sama fólkið) með afskaplega þýskum húmor.
Að meginefni er farið yfir sögu þeirra Alexander Humboldt landkönnuðar og stærðfræðingsins Carl Friedrich Gauss. Það verður ekki hjá því komist að láta nokkur fræg nöfn fljóta með í þannig sögu.
Íslenskir höfundar seljast grimmt í Þýskalandi og nú er rétt að sjá hvort landinn taki jafnvel við góðri þýskri bók.
Höfundur rýninnar er ekki bókmenntafræðingur.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.