Leita í fréttum mbl.is

Mæling heimsins

Bókarýni: Mæling heimsins eftir Daniel Kehlmann.

Ég las bókina Mælingu heimsins á ensku nú í sumar. Mér líkaði hún svo vel að þegar ég sá að hún var komin í íslenskri þýðingu keypti ég eintak til að gefa föður mínum. Ekki veit ég hvernig kalli líkar bókin sem fjallar um þýskt gáfufólk og sérvitringa (þetta er sama fólkið) með afskaplega þýskum húmor.

Að meginefni er farið yfir sögu þeirra Alexander Humboldt landkönnuðar og stærðfræðingsins Carl Friedrich Gauss.  Það verður ekki hjá því komist að láta nokkur fræg nöfn fljóta með í þannig sögu.

Íslenskir höfundar seljast grimmt í Þýskalandi og nú er rétt að sjá hvort landinn taki jafnvel við góðri þýskri bók.

Höfundur rýninnar er ekki bókmenntafræðingur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband