Leita í fréttum mbl.is

Fjallað um gosið í Lakagígum í Economist

Í jólahefti Economist sem kom út í London í morgun er meðal annars vitnað í Jón Steingrímsson, sem kallaður var eldklerkur.

Tilefnið er grein um gosið í Lakagígum 1783, móðuharðindin sem fylgdu í kjölfarið og áhrif gossins um heim allan.

Greinin sýnir hvernig gosið hafði áhrif á hitafar í Evrópu, Ameríku og líklega í Japan. Það hefur líklega orsakað breytingar á rennsli í Níl og leitt til hungursneyðar í Egyptalandi.

Á Íslandi urðu áhrifin mest. Stór hluti alls kvikfjár féll, og í framhaldi fjórðungur þjóðarinnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband