Leita í fréttum mbl.is

Söngur steinasafnarans - ljóð eftir Sjón

Sjón gaf út ljóð af miklum krafti hér áður en nú eru liðin 8 ár síðan hann gaf síðast út ljóðabók, telst mér til.

Kveðskapurinn hefur ekki breyst mikið á 8 árum, fremur farið í eldra far ef eitthvað er. Allt sem við lærum í sextíuogátta ára bekk líkist því sem hann skrifaði á níunda áratugnum. Annað dæmi um þetta eru Fórnargjafir handa 22 reginöflum.

Kannski eru þetta ljóð frá löngum tíma, eins konar anþólógía. Titilljóðið er undir áhrifum frá Braga Ólafssyni, nema að Sjón hafi haft svona mikil áhrif á Braga.

Nokkuð gott.

Að einu leyti er bókin mjög góð: Ef fólk vill fá nasa-Sjón af kveðskap hans, þá er þetta ágætis bók til þess.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband