Leita í fréttum mbl.is

Hliðarspor

Hliðarspor er fyrsta skáldsaga Ágústs Borgþórs Sverrissonar. Hann er að fikra sig af smásögum yfir á stærra svið, en þetta er nóvella (stutt skáldsaga með inngangi, meginmáli og lokaþætti), vel uppbyggð og snyrtilega hnýtt í endann.

Veikleikarnir liggja í smáatriðunum. Samtöl eru sum fremur formleg. Tölvupóstur leikur stórt hlutverk og það er líka stirt að lesa hann. Frásögnin er betri, enda hefur Ágúst reynslu á því sviði.

Framvindan er góð enda segir nóvellan stutta sögu af tveimur köllum og þremur ungum konum á litlu svæði.

Nokkuð gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband