Leita í fréttum mbl.is

Umhverfisvernd á villigötum á Íslandi

Því miður er umhverfisverndarstefna á Íslandi á of mörgum stöðum á villigötum í dag:

  • Þegar barist er gegn fallorku og jarðorku en látið vera að berjast gegn meira mengandi orku.
  • Þegar barist er gegn nýjum iðnaði en látið vera að berjast gegn eldri iðnaði sem mengar meira.
  • Þegar barist er fyrir verndun gamals iðnaðarhverfis og rétti íbúa þar til að sjá engar breytingar á næsta nágrenni sínu.
  • Þegar barist er gegn ræktun landsins.
  • Þegar ekki er barist fyrir verndun sjávarlífs; botngróðurs, fiska, sjávarspendýra og annarra sjávarlífvera.
  • Þegar ekki er barist gegn óheftri ferðamannavæðingu.
  • Þegar látið er eins og til sé óröskuð náttúra á Íslandi.
  • Þegar ekki er viðurkennt að mannskepnan hefur haft áhrif á alla náttúru á Íslandi og umverfisvernd er fólgin í mannanna verkum, þar með talinni gróðursetningu þar sem hún á við.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband