Leita frttum mbl.is

Skammastn stjrnmlin

skalt skammast n. a eru til nokku margir sem taka stjrnml sem stu til a segja flki a skammast sn. Alltof margir n ekkert lengra.

egar g lri H vann g lengst af nttunni og hafi ekki h laun. fr g um reihjli og grnu korti. etta var ekki lfstll ann htt a g hafi vali mr a vera skjlfandi hjlinu vetrarverum ea ba langdvlum eftir vagni lengst vestur Nesi. g hafi ekki efni ru.

fkk g nokku oft a heyra flk tala fjlglega um umhverfisml og hvernig bleign vri svo voaleg og enginn tti a fara um bl. San keyri etta flk burt og g hjlai minn veg. Mr lrist a a vri til srstk tegund sifri ar sem maur kenndi rum og fri svo sjlfur ara lei.

etta flk arf rum fremur a segja ru flki a skammast sn, sama hva gerist. Skammastn ef notar plastpoka (voalegt), skammastn ef notar rafmagn (gildir einu hvernig a er framleitt, vikomandi hefur heyrt svakalegar sgur fr Danmrku), skammastn ef keyrir jeppa a s slandi (sr maur Dana keyra jeppa?), skammastn bara.

Getur veri a vi num a ba til rafmagn umhverfisvnasta htt sem til er, hafa bestu vatnsvernd Evrpu, hreinna loft og fundsvera stjrn veium, myndi etta flk finna a hj sr a segja okkur a skammast okkar? g varpa essu fram sem spurningu, ef vi num essum markmium, hva myndi gerast?

Takmrk essa umvndunar eru augljs. Flki lrist fljtt a vandinn liggur hj eim sem er alltaf a segja rum a skammast sn og a er nokkurn veginn ekkert sem hgt er a byggja essari afstu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arinbjrn Kld

Gur.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 3.4.2010 kl. 11:13

2 identicon

Ja, Sveinn er svona nokku stjrnml. Er etta ekki bara fjandans nldur og pex gestirum smmennum?

Faru varlega pskaeggin.

Kveja g.

K.

Kristjn Sveinsson (IP-tala skr) 3.4.2010 kl. 14:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband