Leita í fréttum mbl.is

Íslenska orðið kreppa komið á síður heimsblaða

Í Economist sem kemur út í London í fyrramálið er grein um nýliðnar kosningar hér. Löng ferð fyrir fyrrum flugfreyju, segir þar.

Íslenska orðið kreppa kemst þarna í heimsfréttirnar í óbrenglaðri mynd.

Economist kynnti lengi Davíð sem fyrrum skemmtikraft (former radio comedian) og nú er Jóhanna einnig kennd við fyrri verk sín þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband