Leita í fréttum mbl.is

Lífið er LAN

Þessa daga og nætur hittast hópar hér og þar. Þau gömlu tefla eða spila Trivial og fara snemma að sofa. Þau yngri halda uppi pizzugerð og kókframleiðslu (drykknum) í landinu og LAN-a.

Þá varð til þessi setning: Lífið er LAN. Og annar svaraði að bragði: Sem við spilum saman sjö. Og þá kom af sjálfu sér: Nótt eftir nótt.

Lifið heil. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband